Hero illustration

Af hverju að skrá erlendis?

Á hverju ári leggja íslenskir aðilar inn fjölda umsókna um skráningu hugverkaréttinda í öðrum löndum, enda njóta umsóknir sem lagðar eru inn hjá Hugverkastofunni aðeins verndar á Íslandi. Ef ætlunin er að sækja á erlenda markaði er skynsamlegt að skrá hugverkin úti í heimi. Það eru ýmsar leiðir sem standa til boða, bæði umsóknir í einstökum löndum en líka umsóknir sem geta náð til margra landa í einu.

Viltu vita meira?Arrow Right Icon

Íslenskar umsóknir erlendis árið 2020


362

Íslenskar umsóknir erlendis árið 2020

Arrow Up Iconí 81 landi

48

Íslenskar umsóknir erlendis árið 2020

Arrow Up Iconí Bandaríkjunum

194

Íslenskar umsóknir erlendis árið 2020

Arrow Up Iconí 67 löndum

4

Íslenskar umsóknir erlendis árið 2020

Arrow Down Iconí 3 löndum